Vefhýsing

Okkar sérsvið er hýsing á WordPress vefsvæðum. Við afritum alla vefi daglega og hýsum allt okkar á Íslandi hjá vottuðu gagnaveri.

  • WordPress uppsetning er sjálfvirk
  • Litespeed vefþjónar
  • mitt.xnet.is gefur þér góða yfirsýn
  • Tölvupóstur meðan gagnamagn leyfir
  • Dokobit plugin í boði fyrir rafræna innskráningu

Við sérhæfum okkur
í vefhýsingu og þjónustu á WordPress vefsíðum

Hýsing 1

Lítill og léttur wordpress vefur
1.390Kr. /mán
    • Gagnamagn ótakmarkað

      Örgjörvi 1x vCPU

      Bandvídd ómæld

      Eitt lén

      Vinnsluminni 1GB

      Litespeed ✅

Hýsing 3

Fyrir stór fyritæki og vefverslanir
4.990Kr. /mán
    • Gagnamagn ótakmarkað

      Örgjörvi 4x vCPU

      Bandvídd ómæld

      Lén og undirlén ótakmörkuð

      Vinnsluminni 6GB

      Litespeed ✅

Apache
1100
Nginx
1100
Litespeed
1100

Litespeed hýsing hjá Xnet er
78X hraðvirkari en aðrir algengir vefþjónar

Viðbætur

Dokobit WP Plugin
Rafræn auðkenning á vef


Með því að byggja á rafrænum skilríkjum frá traustum útgefanda getur þú treyst því að þú vitir hverjir þínir viðskiptavinir eru í raun og veru.

Við höfum þróað í samstarfi við Dokobit viðbót sem gefur þér kleift að bjóða rafræna innskráningu. Sem er örugg og góð lausn til að veita aðgang að t.d. mínum síðum

Öryggi

Að hýsa er sagnorð sem þýðir að veita húsaskjól

Öruggar og traustar hýsingar á Íslandi með ISO vottun 27001. Við bjóðum staðlaða pakka. Við erum ólík með ólíkar þarfir og mismikla kunnáttu. Margir vilja gera hlutina sjálfir, svipað og fara á sjálfsafgreiðslustöð og dæla sjálf.

Hvort sem þú kýst þá eigum við til lausnina. Ertu þinn eiginn kerfisstjóri og vilt sjá um allt á eigin hátt? þá er xnet.is fyrir þig.

Þjónustusamningur

Netheimur Þjónusta

Við tökum heimasíður og vefsvæði í fóstur fyrir fyrirtæki. Í nútíma samfélagi eru allir að gera sitt besta til að hámarka afköst en raunin er hins vegar sú að viðhald og umönnun situr oftast á hakanum. Hugbúnaðardeild Netheims getur séð um að uppfæra viðbætur, myndir og texta eftir óskum á öruggan hátt. Ef síðu er viðhaldið reglulega eykst öryggi hennar og hún liggur síður við höggi óprúttinna aðila.

Vefir hjá okkur