Netheimur ehf.

Suðurlandsbraut 6 – 108 RVK

Vertu velkomin/n á mögulega elsta sjálfsafgreiðsluvefsvæði íslendinga. 

Xnet er eitt elsta hýsingarfyrirtæki landsins og er í eigu Netheims ehf..   

Það var upphaflega stofnað árið 1996 en Netheimur tók það yfir árið 1998 og því er spurning hvort Xnet sé ekki elsti sjálfsafgreiðsluvefur íslendinga? 

Á vef Xnet sjá aðilar að fullu um vefsvæði sín, póstmál og annað því tengdu. Hægt er að kaupa áskriftir að WordPress viðbótum úr smiðju Netheims sem og fá aðstoð sérfræðinga ef á þarf að halda 

Ferlið er lipurt og þægilegt í umgengni og vinnum við stöðugt að endurbótum til að hámarka ánægju viðskiptavina okkar. 

Ef þú hefur ábendingar eða skemmtilega hugmynd máttu endilega senda okkur erindi á þjónstuborðið okkar. adstod@netheimur.is

Netheimur.is

Þjónusta

Við aðstoðum þig í gegnum þjónustukerfið okkar ef þú þarft frekari tækniaðstoð eða forritun

Aðstoð >

Öryggi

Við afritum alla vefi daglega. Hýsingarsalurinn okkar er ISO vottaður. Ásamt öryggisgæslu Securitas 24/7. með tvöfalt rafmagns- og net inntak, ásamt varaaflsstöðva.

Hraði

Hýsingarlausnir okkar keyra á vélbúnaði frá viðurkenndum framleiðendum. Þannig tryggjum við hámarks uppitíma, hraða og lágmarks svartíma.