Vefhýsing

Okkar sérsvið er hýsing á WordPress vefsvæðum. Við afritum alla vefi daglega og hýsum allt okkar á Íslandi hjá vottuðu gagnaveri.

 • WordPress uppsetning er sjálfvirk
 • Litespeed vefþjónar
 • mitt.xnet.is gefur þér góða yfirsýn
 • Tölvupóstur meðan gagnamagn leyfir

Við sérhæfum okkur
í vefhýsingu og þjónustu á WordPress vefsíðum

Hýsing 1

Lítill og léttur wordpress vefur
1.390Kr. /mán
  • Gagnamagn ótakmarkað

   Örgjörvi 1x vCPU

   Bandvídd ómæld

   Eitt lén

   Vinnsluminni 1GB

   Litespeed ✅

Hýsing 3

Fyrir stór fyritæki og vefverslanir
4.990Kr. /mán
  • Gagnamagn ótakmarkað

   Örgjörvi 4x vCPU

   Bandvídd ómæld

   Lén og undirlén ótakmörkuð

   Vinnsluminni 6GB

   Litespeed ✅

Apache
1100
Nginx
1100
Litespeed
1100

Litespeed hýsing hjá Xnet er
78X hraðvirkari en aðrir algengir vefþjónar

Viðbætur

Rafræn auðkenning með Dokobit

Rafræn auðkenning er örugg leið til að auðkenna þína viðskiptavini á netinu.

Við höfum, í samstarfi við Dokobit, þróað örugga WordPress viðbót sem nýtist vefsvæðum sem smíðuð eru í WordPress/WooCommerce.

Tryggðu þitt svæði og viðskiptavina þinna með rafrænni innskráningu.

Öryggi

Að hýsa er sagnorð sem þýðir að veita húsaskjól

Xnet býður öruggar og traustar hýsingar með ISO27001 vottun.  

Í boði eru staðlaðir hýsingarpakkar sem henta ólíkum þörfum.

Sjálfsafgreiðsluvefur Xnet hentar stórum sem smáum aðilum og öllum þeim sem geta séð um sig sjálfir.

Vertu þinn eiginn kerfisstjóri og veldu hagkvæma hýsingu!

Þjónusta 

Hvað er umönnun? 

Hugbúnaðardeild Netheims býður upp á umönnun fyrir vefsvæði fyrirtækja.  

Hvað er umönnun vefsvæðis? 

Umönnun er uppfærsla viðbóta, mynda og texta eftir óskum viðskiptavina.  Ef vefsvæði er viðhaldið reglulega eykst líftími, öryggi er ætíð tryggt og þar af leiðandi liggur svæðið síður við höggi óprúttinna aðila. 

Vefir hjá okkur